UM OKKUR

Veggur

Veggur stendur við Dettifossveg #862 í Kelduhverfi, við jaðar Vatnajökulsþjóðgarðs og við Demantshringinn. Náttúran umhverfis staðinn státar af mikilli fegurð og eru nokkrar af helstu náttúruperlum landsins á svæðinu í kring; Ásbyrgi, Vesturdalur, Hólmatungur og sjálfur Dettifoss.

Meginuppistaða matseðils á Vegg er úr héraði og nærumhverfinu, enda viljam við stuðla að minna kolefnisspori en ella og leitast við að færa söluna nær uppruna sínum. Þannig stuðlum við einnig að atvinnusköpun í fallegu sveitinni okkar.

Við uppbyggingu staðarins var leitast við að endurnýta efni eins og kostur var án þess að það kæmi niður á gæðum. Meðal þess má nefna að klæðning í sal, afgreiðsluborð og hillur er allt unnið úr timbri sem fellt hefur verið og unnið hér á svæðinu auk þess sem nánast allt efni í palla við húsið, frárennslislagnir, borð og stólar í sal, tæki í eldhús og fleira hefur verið endurnýtt.

Stórt bílastæði, einnig með hleðslustöðvum, er við staðinn og aðgengismál til að sjálfsögðu fyrirmyndar. Við vonumst til þess að sem flestir sjái sér fært að heimsækja okkur. Við hlökkum til að taka á móti ykkur!

/

Veggur Restaurant is located on Dettifoss Road #862 in Kelduhverfi, at the edge of Vatnajökull National Park and the Diamond Circle. The surrounding nature is incredibly beautiful, with some of Iceland's main natural wonders nearby, such as Ásbyrgi, Vesturdalur, Hólmatungur, and Dettifoss waterfall itself.

The menu at Veggur mainly features local and nearby ingredients, as we aim to reduce our carbon footprint and support the local community. We also contribute to our lovely area.

During the construction of Veggur, we focused on recycling materials without compromising on quality. For example, the wood used; in the restaurant, cashier desks are made from locally harvested timber. Almost all materials used in and around the building, from drainage pipes to tables and chairs in the dining area, kitchen tools, and more, are reused.

There is ample parking space, including charging stations, and the restaurant is good for wheelchair users. We hope that many of you find us and come for a visit. We look forward to welcoming you!